Gagnadrifinn árangur
Expectus býður til morgunfundar á Hilton Nordica þar sem farið verður yfir hvernig fyrirtæki sem nota Tableau til gagnadrifinnar ákvörðunartöku ná árangri. Sérfræðingar frá Tableau segja frá nýjungum og við heyrum reynslusögur frá íslenskum notendum.
Dagskrá
08:30
Morgunverður
09:00
Reynir Ingi Árnason, framkvæmdastjóri Expectus, býður gesti velkomna
09:15
Tableau Strategic Direction & Product Roadmap (45 min) - Torben Noer, Director, Solution Engineering
10:00
Three Hot Topics in the Region: Accelerators, Embedded, and Cloud (30 min) - Ina Conrado, Senior Solution Engineer
10:30
Kaffihlé
10:45
CCP Games, Guðmundur Helgason, Data Analyst
11:15
VÍS, Jón Árni Traustason, forstöðumaður viðskiptagreindar
11:45
Dagskrárlok