Við hjálpum fyrirtækjum að einfalda rekstur og auka yfirsýn með djúpri þekkingu og reynslu á fjármálaferlum.

Frá bókhaldi til CFO ráðgjafar
Við vinnum með fjármálateymum fyrirtækja og stofnana á öllum stigum
– frá daglegum rekstri til stefnumótandi umbreytingar

Sérfræðingar taka að sér hlutverk fjármálastjóra tímabundið eða í hlutastarfi og tryggja að ferlar fjármálasviðs séu skilvirkir, áreiðanlegir og styðji við vöxt fyrirtækisins.

Hagræðingar ferla, sjálfvirkni, bestun á nýtingu fjárhagskerfa, þjálfun á starfsfólki og verkefnastýring á umbótaverkefnum.

Skilvirk og gagnadrifin þjónusta sem tryggir rétta vinnslu gagna, hnökralausan rekstur bókhalds, launa og áreiðanleg mánaðaruppgjör.

Við stígum inn þegar þú þarft á okkur að halda t.d. vegna veikinda eða orlofs starfsfólks, á álagstímum (uppgjör, innleiðingar kerfa ofl.) eða vegna mannabreytinga í teymi.
Fjárhagskerfi
Verkefnastýring í innleiðingu, aðstoð við val á lausn, bestun á nýtingu á fjárhagskerfum og tímabundin aðstoð við fjármálateymi.

Námskeið og fræðsla
Hagnýt námskeið fyrir fjármáladeildir og stjórnendur.

Sendu okkur póst og við munum hafa samband eins fljótt og hægt er
Stofnendur
Stofnendur Expectus Finance
✉︎ heiddis@expectusfinance.is
☎︎ +354 823 6763
✉︎ steina@expectusfinance.is
☎︎ +354 849 6519
☎︎ +354 695 4039




