Viðburðir

Expectus býður á fund um Tableau ásamt reynslusögum um innleiðingu þess hjá íslenskum fyrirtækjum.

Skráning

Taktu gagnadrifnar ákvarðanir með Tableau - morgunverðarfundur

Þann 27. apríl næstkomandi býður Expectus til spennandi morgunverðarfundar á Hilton Nordica, þar sem við gefum innsýn og raunveruleg dæmi um hvernig hægt er að nýta Tableu hugbúnaðinn til ákvarðanatöku.

Sérfræðingar frá Landsbankanum (Davíð Jóhannsson) og Orkuveitunni (Pálmi Símonarson) miðla reynslu sinni um innleiðingu lausnanna og kynna hvernig þau hafa nýtt sér Tableau síðastliðin ár til að umbreyta gögnum í verðmæti.



Samstarfsaðilar okkar frá Tableau koma hingað til lands og kynna hugbúnaðinn og 

af hverju fyrirtæki ættu að nýta sér Tableau og hvaða árangri er hægt að ná með verkfærum þeirra.

Dagsetning 27. apríl 2022

Tímasetning: 08:30 – 11:00

Staðsetning: Hilton Reykjavik Nordica, 2 Suðurlandsbraut, F&G salur á 2.hæð, 108 Reykjavík

Verð: Aðgangur er ókeypis.

Viðburður er liðinn