Gagnaumhverfi nútímafyrirtækja geta verið flókin og minnstu breytingar hafa ófyrirséðar afleiðingar. Exmon Keyrslustýring hjálpar gagnahópum að tryggja rekstraröryggi gagnaferla og um leið minnka tímann sem fer í viðhald og rekstur.

  • Auktu traust í gögnum og greiningum
  • Tryggðu ferlana með gagnagæðaeftirlitum sem hindra að röng gögn skili sér í greiningar
  • Auktu sýnileika á flóknum gagnaferlum með ferlakortum
  • Gerðu notendum kleift að uppfæra gögn eftir þörfum
  • Fáðu að vita um leið og eitthvað fer úrskeiðis

Gagnaferlar eru birtir á korti og eru um leið lifandi skjölun.

Ferlar eru settir í sjálfvirkar keyrslur, til dæmis á klukkutíma fresti eða dags fresti.
Hægt að g
era notendum kleift að ræsa handvirkt ferilinn eftir þörfum.

Þegar eitthvað fer úrskeiðis fær ábyrgðaraðili ferilsins tölvupóst með öllum þeim upplýsingum sem nauðsynlegar eru til að bregðast við.

Meðal annars:

  • Hver ræsti ferilinn
  • Hvað klikkaði í ferlinu
  • Hvaða afleiðingar bilunin hafði
  • Kort af stöðu allra hluta ferilsins
  • Viðhengi með loggum á öllum keyrslum sem klikkuðu
quotesArtboard 1 copy 2

Exmon has provided amazing results in improving the efficiency of our data warehouse processes within Actavis Group. Errors have decreased drastically and our IT department now has more initiative in solving problems before users become aware of them.

Valdimar Bragason

Director Business Intelligence TEVA/Actavis