Námskeið

Við bjóðum upp á verkefna- og hugbúnaðarmiðuð námskeið fyrir starfsmenn fyrirtækja og gerum starfsfólk þitt að gagnahetjum.


Við höldum reglulega opin námskeið og bjóðum upp á sérsniðin námskeið
að þörfum okkar viðskiptavina.

Tableau grunnnámskeið

Námskeiðið fer í öll grunnatriði Tableau, allt frá því að tengjast gögnum og búa til sjálfvirk og falleg mælaborð. Nemendur fara í gegnum æfingar þar sem þeir læra að glíma við raunveruleg verkefni.


Dagsetningar

Væntanlegar fyrir 2024


Verð: 140.000 kr.

Nánari upplýsingar

Exmon grunnnámskeið

Námskeiðið fer yfir öll helstu atriði í innleiðingu á Exmon gagnaeftirlits og keyrslustýringar með Exmon. Námskeiðið er tveir hálfir dagar og markmið er að í lok námskeiðisins hafi starfsmaður næga þekkingu til að innleiða Exmon á sínum vinnustað.


Dagsetningar 


21. maí 2024


23. maí 2024

Klukkan: 09:00-12:00

Verð: 80.000 kr.


Nánari upplýsingar

PowerBI grunnnámskeið

Námskeiðið fer í grunnvirkni PowerBI og gerir gagnagreinendum mögulegt að móta hrágögn upp í fallegar gagnvirkar skýrslur sem skila miklu virði.


Dagsetningar

5. og 7. mars 2024


Klukkan: 09:00-12:00

Verð: 70.000 kr.

Nánari upplýsingar
Share by: