444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík
Ráðgjafafyrirtækið Expectus aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að ná auknum árangri á sínu sviði. Ánægja viðskiptavina er lykilatriði og áhersla lögð á að skila ávallt framúrskarandi þjónustu. Árangur þinn er okkar markmið.

Ráðgjöf

Ráðgjafarfyrirtækið Expectus aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að ná auknum árangri á sínu sviði.

Upplýsingatækni

Upplýsingatækniráðgjafar Expectus vinna náið með stjórnendum fyrirtækja við að móta og innleiða þá framtíðarsýn í viðskiptagreind með hjálp Microsoft Business Intelligence sem þarf til að ná forskoti á samkeppnisaðilana.

Ráðgjafar Expectus

Við þjónum einstaklingum, fyrirtækjum, opinberum aðilum og stofnunum með því að aðstoða þau við að greina og bregðast við breytingum í umhverfi sínu, koma auga á styrkleika og veikleika í innviðum, draga fram lykilhæfni, marka stefnu og koma henni í framkvæmd og auka þannig árangur sinn á völdum sviðum.

VR_Fyrirmyndarfyrirtki_2015-01
                      Fyrirtæki ársins 2016

Við erum stolt af því að vera Fyrirtæki ársins 2016 í hópi millistórra fyrirtækja.
Expectus varð í 1. sæti sem fyrirtæki ársins og hömpuðum auk þess 2. sæti árið 2015.

Ummæli viðskiptavina
Blogg
  • Traust skilar arði

    Þegar rýnt er í rannsóknir og skrif Stephen M. R. Covey, höfundar bókarinnar „Speed of Trust“ er áhugvert að sjá hvað traust getur á margan hátt skilað fjárhagslegum ávinningi. Traustið … Sjá nánar »
  • Ertu með tvískipt gleraugu?

    Það er ekkert sérlega freistandi að fá í fangið verkefni sem þú veist að mun aldrei klárast. Kannski er það ein af ástæðum fyrir því að marga óar við því … Sjá nánar »
  • Samstarfssamningur við Tableau Software

    Expectus hefur skrifað undir samstarfssamning við bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Tableau Software. Samningurinn er þess efnis að að Expectus gerist þjónustu- og endursöluaðili fyrir Tableau viðskiptagreindarhugbúnaðinn á Íslandi. Með þessu erum við … Sjá nánar »

 

Sjá allar færslur