Við störfum hjá Expectus

Hjá Expectus starfar öflugur hópur reynslumikilla ráðgjafa. Við höfum langa og fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu og höfum sem ráðgjafar tileinkað okkur framsæknustu aðferðir okkar tíma.

 • Mynd af Andra Má

  Andri hefur unnið að ýmsum fjölbreyttum verkefnum þ.á m. rannsóknir á íslenska bankakerfinu, gagnasöfnun, hönnun notendaviðmóta og forritun.

  Nánar um Andra Má...

 • Mynd af Önnu Björk

  Anna Björk hefur áralanga reynslu sem leiðtogi og stjórnandi. Fjölþætt reynsla hennar nýtist bæði í verkefnum tengdum stefnumótun og endurskipulagningu.

  Nánar um Önnu Björk...

 • Mynd af ásgeiri

  Ásgeir hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum á sviði stefnumótunar, stjórnunar, skipulagsvinnu og árangurstjórnunar fyrir stór og meðalstór fyrirtæki.

  Nánar um Ásgeir...

 • Mynd af Birni

  Björn hefur mikla reynslu af rekstri og stjórnun íslenskra fyrirtækja og hefur komið að margvíslegum verkefnum tengdum umbreytingum og endurskipulagningu.

  Nánar um Björn...

 • Mynd af Gunnari Steini

  Gunnar Steinn hefur starfað við hugbúnaðarþróun í yfir 10 ár og hefur mikla reynslu á þróun viðskiptahugbúnaðar í Microsoft .Net umhverfi.

  Nánar um Gunnar Stein...

 • Gunnar Tómas hefur góða reynslu við þróun hugbúnaðar í Microsoft .Net umhverfinu og hefur nýtt þá þekkingu við þróun exMon rauntímaeftirlitskerfisins.

  Nánar um Gunnar Tómas...

 • Mynd af Helga Hrafni

  Helgi Hrafn hefur unnið við hugbúnaðarþróun til margra ára og hefur mikla reynslu af forritun og hönnun gagnagrunna sem nýtist vel sem ráðgjafi í viðskiptagreind.

  Nánar um Helga Hrafn...

 • Mynd af Helga

  Helgi hefur mikla reynslu í úrvinnslu stjórnendaupplýsinga og þróun og viðhaldi gagnavöruhúsa sem nýtist vel í starfi sem ráðgjafi í viðskiptagreind.

  Nánar um Helga...

 • Mynd af Herði

  Hörður hefur unnið að ótal verkefnum með fjölmörgum af stærstu fyrirtækjum landsins sem lögfræði-, skatta- og reksrarráðgjafi.

  Nánar um Hörð...

 • Mynd af Herði Má

  Hörður hefur unnið að innleiðingu á mörgum stærstu áætlunar- og viðskiptagreindarkerfum landsins og hefur síðustu ár einbeitt sér að Microsoft BI.

  Nánar um Hörð Má...

 • Mynd af Magnúsi

  Magnús er reyndur ráðgjafi og hefur unnið að stefnumótun og endurskipulagningu fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.

  Nánar um Magnús...

 • Mynd af Kristni Má

  Kristinn hefur mikla reynslu úr bæði hugbúnaðarþróun og innleiðingu viðskiptagreindarkerfa fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins.

  Nánar um Kristinn Má...

 • Mynd af Kristni Tryggva

  Kristinn hefur víðtæka reynslu sem ráðgjafi á sviði stefnumótunar, markaðs- og þjónustumála, stjórnun viðskiptatengsla, virðismati og sölustjórnunar.

  Nánar um Kristinn Tryggva...

 • Mynd af Ragnari

  Ragnar hefur stýrt verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins á sviði stefnumótunar, skipulagsvinnu, fjármála og breytingarstjórnunar.

  Nánar um Ragnar...

 • Mynd af Hildi

  Hildur hefur mikla reynslu af mannauðstengdum verkefnum ásamt endurskipulagningu og uppbyggingu fyrirtækja.

  Nánar um Hildi...

 • Mynd af Sindra

  Sindri hefur aðstoðað fjölmörg fyrirtæki við að hagræða í rekstri sínum, endurhanna ferla og velja ný viðskiptakerfi sem styðja betur við rekstur þeirra.

  Nánar um Sindra...

 • Mynd af Jóni

  Jón Eggert hefur áralanga reynslu fjármálamarkaði í verðbréfamiðlun, eignastýringu og fyrirtækjaráðgjöf hjá fjármálastofnunum og í eigin rekstri.

  Nánar um Jón Eggert...

 • Mynd af Skúla

  Skúli hefur reynslu af fjármálaþjónustu og gerð stærðfræðilíkana.

  Nánar um Skúla Magnús...

 • Mynd af Sigurjóni

  Sigurjón hefur áralanga reynslu af stefnumótun og stjórnun í upplýsingatækni. Hans áhersla er fyrst og síðast á skilvirkni upplýsingakerfa.

  Nánar um Sigurjón...

 • Mynd af Sirrý

  Sirrý er skrifstofustjórinn okkar og sér um færslu bókhalds, reikningagerð, launavinnslu, afstemmingar, innheimtu, skipulagningu viðburða o.m.fl. .

  Nánar um Sirrý...

 • Mynd af Steini

  Steinn hefur mikla þekkingu og reynslu af SharePoint og hefur starfað um langt skeið sem SharePoint ráðgjafi fyrir fyrirtæki og stofnanir.

  Nánar um Stein...

Upplýsingatækniráðgjöf

Fyrirtæki í dag eru yfirfull af gögnum sem veita dýramæta innsýn í þeirra rekstur. Áskorunin er að umbreyta gögnunum í verðmætar upplýsingar til þess að styðja við mikilvægar ákvarðanatökur.

Upplýsingatækniráðgjafar Expectus vinna náið með stjórnendum fyrirtækja við að móta og innleiða þá framtíðarsýn í viðskiptagreind með hjálp Microsoft Business Intelligence sem þarf til að ná forskoti á samkeppnisaðilana.

Nánar um upplýsingatækniráðgjöf...

Rekstrarráðgjöf

Rekstrarráðgjafar okkar hafa langa og farsæla reynslu af stefnumótun, áætlanagerð, fjármálaráðgjöf, breytingastjórnun, fjárhagslegri endurskipulagningu, samrunum, kaupum og sölu fyrirtækja, endurhönnun ferla og markþjálfun.

Gildin okkar; kraftur, heiðarleiki og samvinna, skapa fyrirtækjabrag sem laðar fram styrkleika hvers og eins. Saman tryggjum við viðskiptavinum okkar hagnýtar, skilvirkar og árangursríkar lausnir. 

Nánar um rekstrarráðgjöf Expectus...


  • Expectus aðstoðaði okkur við gerð og
  • innleiðingu þjónustustefnu fyrir Lands-
  • bankann og þjálfun starfsmanna. Sú vinna
  • skapaði grunninn að þeim sterka þjónustu
  • vilja sem ríkir í bankanum í dag.

  • Ásta Malmquist
  • þjónustustjóri
  • Landsbanki Íslands
  • Expectus sá um verkefnastjórn við gerð
  • Sóknaráætlunar 2020. Ráðgjafar Expectus
  • stýrðu þessu umfangsmikla og flókna verk-
  • efni af útsjónarsemi og festu og fá þeir mín
  • bestu meðmæli.

  • Arnar Þór Másson
  • skrifstofustjóri
  • Forsætisráðuneytið
  • Ráðgjafar Expectus aðstoðuðu okkur við
  • stefnumótun félagsins og markmiðasetn-
  • ingu til næstu ára sem reyndist lykilþáttur
  • í að snúa rekstri félagsins til betri vegar.

  • Gunnar Freyr Guðmundsson
  • framkvæmdastjóri fjármálasviðs
  • Jarðboranir
  • Viðskiptagreindarlausnir og exMon kerfi
  • Expectus hafa sparað Vodafone stórar
  • fjárhæðir og því er mér sönn ánægja að
  • veita þeim mín bestu meðmæli.

  • María Arthúrsdóttir
  • forstöðumaður Hagdeildar
  • Vodafone
  • Ráðgjafar Expectus hjálpuðu okkur að
  • nýta betur þau tæki sem við áttum og
  • gerðu okkur kleift að spara verulega
  • fjármuni sem annars fóru í hugbúnaðar-
  • leyfi og viðhaldsgjöld.

  • Gunnar Birgisson
  • framkvæmdastjóri fjármálasviðs / CFO
  • Vífilfell
  • exMon leysir þörf okkar við að sinna
  • innra eftirliti í hinum ýmsu viðskiptaferlum
  • félagsins og er í raun hugbúnaður sem við
  • höfum leitað að um nokkurn tíma.

  • Sveinbjörn Valgeir Egilsson
  • forstöðumaður innri endurskoðunar
  • Icelandair Group
  • Við völdum Expectus til að aðstoða
  • okkur við að skerpa á stefnu, gildum og
  • framtíðarsýn samtakanna og koma auga
  • á úrbótatækifæri. Árangurinn af þeirri
  • vinnu er óumdeilanlegur.

  • Guðjón Rúnarsson
  • framkvæmdastjóri SFF
  • Úrbótavinnustofa Expectus er frábær
  • leið til koma á samvinnu og breytingaferli.
  • Afurð vinnustofunnar eru vel skilgreind
  • og forgangsröðuð úrbótatækifæri sem
  • auðvelt er að fylgja eftir.

  • Sigrún Ósk Sigurðardóttir
  • aðstoðarforstjóri ÁTVR
  • Ráðgjafar Expectus leiddu okkur í gegnum
  • greiningu á ytra umhverfi og kjarnahæfni
  • og úr varð markmiðasetning, mælaborð
  • stjórnenda og aðgerðaráætlun til að koma
  • stefnunni í framkvæmd.

  • Ari Fenger
  • framkvæmdastjóri
  • 1912 ehf
  • exMon kerfið hefur sparað okkur stórar
  • fjárhæðir með því að koma í veg fyrir
  • tekjuleka, auka hagkvæmni og lækka
  • kostnað. Fjárfestingin skilaði sér margfalt
  • til baka á fáeinum mánuðum.

  • Valgeir M. Baldursson
  • framkvæmdastjóri
  • hjá Skeljungi