444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík
Ráðgjafafyrirtækið Expectus aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að ná auknum árangri á sínu sviði. Ánægja viðskiptavina er lykilatriði og áhersla lögð á að skila ávallt framúrskarandi þjónustu. Árangur þinn er okkar markmið.

Ráðgjöf

Ráðgjafarfyrirtækið Expectus aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að ná auknum árangri á sínu sviði.

Upplýsingatækni

Upplýsingatækniráðgjafar Expectus vinna náið með stjórnendum fyrirtækja við að móta og innleiða þá framtíðarsýn í viðskiptagreind með hjálp Microsoft Business Intelligence sem þarf til að ná forskoti á samkeppnisaðilana.

Ráðgjafar Expectus

Við þjónum einstaklingum, fyrirtækjum, opinberum aðilum og stofnunum með því að aðstoða þau við að greina og bregðast við breytingum í umhverfi sínu, koma auga á styrkleika og veikleika í innviðum, draga fram lykilhæfni, marka stefnu og koma henni í framkvæmd og auka þannig árangur sinn á völdum sviðum.

fyrirtaeki-arsins-2017-litidff2016_inv

 Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Fyrirtæki ársins 2017

Við erum ákaflega stolt af því að vera bæði Fyrirtæki ársins 2017 og Framúrskarandi fyrirtæki 2016. Expectus hafnaði í fyrsta sæti í könnun VR um starfsánægju hjá meðalstórum fyrirtækjum á Íslandi árið 2017, annað árið í röð. Þá hlaut Expectus vottun Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki 2016, en hún er veitt fyrir fyrirmyndar rekstur.

Ummæli viðskiptavina
Blogg
  • Hverja snertir tæknibyltingin?

    Það er spennandi að upplifa tæknibyltinguna sem nú fleygir fram um heim allan með orðum eins og gervigreind, sýndarveruleika, algrímum og skýjalausnum. Ekki allir stjórnendur tengja við þá orðræðu sem … Sjá nánar »
  • „Þetta er eitthvað skrýtið“

    Röng gögn leiða af sér rangar ákvarðanir Öll reiðum við okkur á réttar upplýsingar til að geta tekið réttar ákvarðanir á réttum tíma. Þá er ekki síður mikilvægt að stjórnendur … Sjá nánar »
  • Ertu snjall á fundum?

    Hvað eyddir þú miklum tíma í óþarfa fundi í síðustu viku? Hvað kostaði það þig í yfirvinnu eða fyrirtækið í heild sinni? Á haustdögum með sumarfríið að baki eru ansi … Sjá nánar »

Sjá allar færslur