444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík
Ráðgjafafyrirtækið Expectus aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að ná auknum árangri á sínu sviði. Ánægja viðskiptavina er lykilatriði og áhersla lögð á að skila ávallt framúrskarandi þjónustu. Árangur þinn er okkar markmið.

Ráðgjöf

Ráðgjafarfyrirtækið Expectus aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að ná auknum árangri á sínu sviði.

Upplýsingatækni

Upplýsingatækniráðgjafar Expectus vinna náið með stjórnendum fyrirtækja við að móta og innleiða þá framtíðarsýn í viðskiptagreind með hjálp Microsoft Business Intelligence sem þarf til að ná forskoti á samkeppnisaðilana.

Ráðgjafar Expectus

Við þjónum einstaklingum, fyrirtækjum, opinberum aðilum og stofnunum með því að aðstoða þau við að greina og bregðast við breytingum í umhverfi sínu, koma auga á styrkleika og veikleika í innviðum, draga fram lykilhæfni, marka stefnu og koma henni í framkvæmd og auka þannig árangur sinn á völdum sviðum.

Ummæli viðskiptavina
Blogg
  • RoL = Return on Luck og 20 mílna gangan

    Fyrir þá sem hafa lifað og hrærst í fjármálum og metið árangur fyrirtækja út frá hinum ýmsu kennitölum kann þessi nýjasta RoL úr bók Jim Collins að virðast ansi undarleg. … Sjá nánar »
  • Er innleiðing samfélagsábyrgðar fyrirtækja geimvísindi?

    Samfélagsábyrgð í rekstri fyrirtækja er komin á kortið á Íslandi. Við höldum heilu ráðstefnurnar um málefnið og sérfræðingum og ráðgjöfum sem tileinka sér þekkingu um málefnið fjölgar hratt. Það ætti … Sjá nánar »
  • Fyrirmyndarfyrirtæki 2015

    Við erum gríðarlega stolt af því hvað hópurinn okkur hefur náð að búa til skemmtilegan vinnustað. Expectus hefur hlotið nafnbótina fyrirmyndafyrirtæki VR 2015. Hvað meira er þá hampaði hópurinn öðru sæti um … Sjá nánar »

Sjá allar færslur