444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Samtímaeftirlit og keyrslustýring

Öll fyrirtæki sem vinna með gögn og upplýsingatæknikerfi í sinni starfsemi hafa upplifað það á einhverjum tímapunkti að gögnin eru ekki rétt, eða að þau eru úrelt. Afleiðingar þessa er oftar en ekki tap á tekjum eða hár kostnaður sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. exMon er hugbúnaðarlausn sem hjálpar fyrirtækjum að ná stjórn og skýrari yfirsýn yfir viðskiptagreindarferla fyrirtækisins, ásamt því að fylgjast stöðugt með gæðum gagna og hvort gögn flæða rétt, hvort sem um er að ræða innan kerfis eða á milli kerfa.

Rannsóknir sýna að algengt er að tekjutap í fyrirtækjum sé að meðaltali 1-2% af veltu.

exMon hugbúnaðurinn býður upp á tvíþætta virkni í gegnum exMon BI Process Management annars vegar og exMon Continuous Monitoring hins vegar. Kerfið er í notkun hjá yfir 30 fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi þvert á fjölmarga atvinnugeira.

Sjá nánar á exMon.com.

process_map

exMon kynningarmyndband

Nokkrar af pakkalausnum Expectus

 • exMon

  Rannsóknir sýna að algengt er að tekjutap í fyrirtækjum sé að meðaltali 1-2% af veltu. exMon er hugbúnaðarlausn sem tekur á þessum vanda - Sjáðu nánar.

 • Verkefnaskrá

  exPoint Portfolio Management er verkefnasvæði sem heldur utan um •allar lykilupplýsingar verkefnis • samskipti milli aðila • nánari upplýsingar um stöðu og miðlun þeirra til hagsmunaaðila. Allt á einum stað!

 • Úrbótavinnustofa

  Úrbótavinnustofur Expectus er frábær leið til að skapa umhverfi samvinnu og koma af stað breytingaferli. Vinnustofan er skemmtilegt verkefni þar sem auðvelt er að fá alla þátttakendur til að vera virka og koma með hugmyndir að úrbótum.

 • Kepion áætlanakerfi

  Með notkun Kepion geta fjármála- og bókhaldsteymi dregið verulega úr handvirkum innslætti og einbeitt sér sér betur að því að greina áætlanir og fylgja eftir framvindu áætlanaferilsins.

 • exCloud Viðskiptagreind

  Lausn sem opnar litlum og meðalstórum íslenskum fyrirtækjum aðgang að stjórnendaupplýsingum sambærilegum þeim sem hefur einungis verið á færi stærstu fyrirtækja að nálgast.