Sindri Sigurjónsson
expectus-3914

Sindri Sigurjónsson

Stjórnarformaður | Ráðgjafi

Menntun:
M.Sc. í aðgerðarrannsóknum frá London School of Economics 2006
B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 2003

Starfsreynsla:
Sindri er stjórnunarráðgjafi hjá Expectus. Hann hefur starfað með mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins á hinum ýmsu sviðum, m.a. við stefnumótun, fjármála og árangurstjórnun, áætlanagerðir og við endurhönnun viðskiptaferla. Hann hefur mikla reynslu í að aðstoða fyrirtæki við að straumlínulaga ferla og bæta rekstur þeirra með því að nýta þau gögn sem til staðar eru í viðskiptakerfum fyrirtækja og breyta þeim í lykiltölur fyrir stjórnendur. Sindri er með MSc í aðgerðarrannsóknum og Bsc í iðnaðarverkfræði. Hann var áður forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Skeljungi og stýrði þar innleiðingu stefnumótunar, úrbótavinnu og uppsetningu stefnumarkandi mælinga hjá félaginu. Áður leiddi hann m.a. framleiðsluþróun hjá Actavis hf. og var í framkvæmdastjórn félagsins.

Annað:
Stundarkennari í meistaranámi við verkfræðideild Háskóla Íslands 2009
Meistaranám í fjármálum fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík 2010