Reynir Ingi Árnason
reynir-ingi

Reynir Ingi Árnason

Ráðgjafi

Menntun:

M.Sc. í fjármálum og hagfræði frá Copenhagen Business School 2015. Námið var meðal fárra sem fengu Elite masters vottun frá danska menntamálaráðuneytinu þar sem að því komu margir af fremstu fræðimönnum í Evrópu.
B.Sc. í hagfræði frá Háskóla Íslands 2009

Starfsreynsla:
Reynir starfaði áður sem ráðgjafi í fjármálum fyrirtækja á ráðgjafasviði Deloitte með áherslu á greiningu ársreikninga, áreiðanleikakannanir og ýmis verðmöt. Þar áður þá starfaði Reynir á sölu- og markaðssviði Nóa Siríusar sem sölumaður stórmarkaða.

Annað:
Reynir stundaði handknattleik til margra ára með Aftureldingu og aðstoðaði einnig við þjálfun yngri flokka ásamt því að gegna störfum í þágu félagsins.