Andri Már Ólafsson
expectus-4186

Andri Már Ólafsson

Ráðgjafi

Menntun:
B.Sc. í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014

Starfsreynsla:
2013 – Núverandi
Starfandi dæmatímakennari og meðlimur í gæðaráði Háskólans í Reykjavík.

2012 – 2014
Aðstoðarmaður við rannsóknir hjá Vitvélastofnun Íslands (Icelandic Institute for Intelligent Machines). Aðstoðaði við gerð hermunarlíkans þar sem markmiðið var að herma hegðun nútíma bankakerfis og sinnti rannsóknum í tengslum við það. Hannaði hugbúnað til þess að vinna með gögn frá Bandaríska Seðlabankanum og þróaði aðhvarfsgreiningalíkan til þess að framkvæma prófanir á hermunarlíkaninu. Tók einnig þátt í að hanna notendaviðmót ásamt því að forrita vefsíðu fyrir líkanið.

Annað:
Andri Már hefur setið í ýmsum nefndum og ráðum, en hann var meðal annars fulltrúi í gæðaráði Háskólans í Reykjavík ásamt því að vera núverandi nefndarmeðlimur í „External Expert Team“ tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík.