444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Efnisorð : Viðskiptagreind

Samstarfssamningur við Tableau Software

Expectus hefur skrifað undir samstarfssamning við bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Tableau Software. Samningurinn er þess efnis að að Expectus gerist þjónustu- og endursöluaðili fyrir Tableau viðskiptagreindarhugbúnaðinn á Íslandi.

Með þessu erum við að efla þjónustuframboð okkar og teljum að þessi lausn muni nýtast við­skiptavinum okkar afar vel. Viðskiptagreindarhugbúnaður Tableau gerir fólki og fyrirtækjum kleift að útbúa greiningar og mælaborð á myndrænan hátt. Með hugbúnaðinum geta notendur greint upplýsingar myndrænt á öflugri hátt en áður.

PowerBI Preview

Mikil áhersla hefur verið hjá Microsoft undanfarin ár á skýjalausnir með Azure og Office 365. Nýjasta lausnin í skýjaflóruna er Microsoft Power BI Preview. Fyrirtæki geta þá með einföldum hætti veitt starfsmönnum aðgang að mælaborðum og skýrslum sem eru tengd við grunnkerfi fyrirtæksinsins.

Lesa meira