444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Færslur eftir mánuði : júní 2017

Hverja snertir tæknibyltingin?

Það er spennandi að upplifa tæknibyltinguna sem nú fleygir fram um heim allan með orðum eins og gervigreind, sýndarveruleika, algrímum og skýjalausnum. Ekki allir stjórnendur tengja við þá orðræðu sem á sér stað og enn færri tengja hana við starfsemi eigin fyrirtækis og hugsa sem svo að þetta eigi örugglega bara við um tæknifyrirtæki. En hvað er tæknifyrirtæki? Á það yfirhöfuð við að tala enn þá um tæknifyrirtæki sem sérstakan hóp fyrirtækja?

Lesa meira