444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Færslur eftir mánuði : nóvember 2016

„Þetta er eitthvað skrýtið“

Röng gögn leiða af sér rangar ákvarðanir

Öll reiðum við okkur á réttar upplýsingar til að geta tekið réttar ákvarðanir á réttum tíma. Þá er ekki síður mikilvægt að stjórnendur og starfsmenn þvert á fyrirtækin séu að taka ákvarðanir byggðar á grundvelli nákvæmlega sömu upplýsinga á hverjum tíma. Með ógrynni gagna í hvaða atvinnugrein sem er nauðsynlegt að hafa yfirsýn yfir allar þær upplýsingar sem greining á þeim gögnum gefa okkur.

Lesa meira