444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Færslur eftir mánuði : apríl 2016

Traust skilar arði

Þegar rýnt er í rannsóknir og skrif Stephen M. R. Covey, höfundar bókarinnar „Speed of Trust“ er áhugvert að sjá hvað traust getur á margan hátt skilað fjárhagslegum ávinningi. Traustið er hins vegar þeim eiginleikum gætt að þess þarf að afla sér með framkomu, hegðun og síðast en ekki síst eru stjórnendur dæmdir af verkum sínum. Þegar mér var falið fyrsta alvöru stjórnunarstarfið sagði einn reyndur samstarfsmaður minn „Mundu að traust verður ekki til með skipun í stöðu, þú þarft að ávinna þér það“.

Lesa meira