444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Færslur eftir mánuði : október 2015

5 Ástæður til að skipta yfir í skýjalausnir við áætlanagerð

Stjórnendur fyrirtækja eru stöðugt að leita leiða til að bæta frammistöðu fyrirtækja sinna. Langar þig að vita eitt verst geymda leyndarmál þeirra? Fyrirtæki sem hafa skipt yfir í skýjalausnir við gerð áætlana hafa náð betri árangri á fjölda sviða. Fyrirtæki sem nýta sér viðskiptagreint hafa náð samkeppnisforskoti á þau fyrirtæki sem nota aðeins hugbúnað á borð við Excel við sína áætlanagerð. Það að skipta yfir í skýjalausnir hefur 5 ótvíræða kosti í för með sér.