444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Færslur eftir mánuði : ágúst 2015

Hvað er þetta ský eiginlega og hvað er þarna „uppi“?

Síðustu ár, líklega svona síðustu 4-5 hefur verið mikið fjallað um skýið (The Cloud) eða skýjalausnir í tengslum við upplýsingatæknilausnir og þjónustu. Ég man eftir því að ég var staddur á Gartner ráðstefnu í Cannes haustið 2010 og þá var fullyrt að “skýið“ (The Cloud) væri næsta stóra stefnubreytingin í upplýsingatækni fyrirtækja. Jafnframt var nefnt að þau fyrirtæki sem ekki myndu tileinka sér lausnir í skýinu í heild sinni eða að hluta á næstu árum yrðu eftirbátar annarra fyrirtækja þegar kemur að framþróun og hagkvæmri notkun á upplýsingatækni.

Lesa meira