444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Færslur eftir mánuði : febrúar 2015

Úr viðjum vanans

Þessi grein birtist í viðskiptablaði Morgunblaðsins 12.febrúar 2015

Í viðskiptaháskólum er stefnumótun gjarnan talin kjarnagrein en það sem reynslan hefur leitt í ljós er að verulega vantar upp á kennslu og þjálfun í innleiðingu stefnu. Þegar betur er að gáð má segja að innleiðingin sé að vissu leyti allt annað fag.

Lesa meira