444 9800
Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Færslur eftir mánuði : janúar 2015

„Hvað get ég fáið fyrir tíkall?”

Þessi grein birtist í viðskiptablaði Morgunblaðsins 15.janúar 2015

Svona hljómaði spurningin hjá sex ára vini mínum í lúgunni á Shell sjoppunni um árið en hvað fólst raunverulega í spurningunni? Hann treysti afgreiðslustúlkunni fyrir því mikilvæga verkefni að velja bestu kaupin enda var hún að vinna við nammið alla daga.

Lesa meira